GÖNGULEIÐIR

Svæðið umhverfis Hveravelli býður upp á endalausa möguleika á góðum gönguleiðum stuttum eða löngum. Þær þrjár vinsælustu hafa hlotið viðurnefnin Græna Slóðin Rauða Slóðin og Appelsínugula Slóðin. Slóðirnar eru stikaðar að mestu og þá auðvitað með viðeigandi stikulitum. Í móttökunni okkar getur þú nálgast frekari upplýsingar og jafnvel fengið keypt gönguleiðakort af svæðinu.

GRÆNA SLÓÐIN

Eyvindarréttin (3 km)

Áætlaður göngutími er 30 – 40 mínútur.

RAUÐA SLÓÐIN

Hveravellir – Strýtur – Hveravellir (12km)

Áætlaður göngutími 3-4 tímar. Hækkun u.þ.b. 240 metrar.

APPELSÍNUGULA SLÓÐIN

Hveravellir-Þjófadalir-Hveravellir (21 km)

Áætlaður göngutími 4-5 tímar. Hækkun u.þ.b. 145 metrar.

GRÆNA SLÓÐIN

Eyvindarréttin (3 km)

Áætlaður göngutími er 30 – 40 mínútur.

RAUÐA SLÓÐIN

Hveravellir – Strýtur – Hveravellir (12km)

Áætlaður göngutími 3-4 tímar. Hækkun u.þ.b. 240 metrar.

APPELSÍNUGULA SLÓÐIN

Hveravellir-Þjófadalir-Hveravellir (21 km)

Áætlaður göngutími 4-5 tímar. Hækkun u.þ.b. 145 metrar.