Fréttir

Naut og Bernaise 2024

Naut og Bernaise. Fastir liðir eins og venjulega. Við eldum þessa eðalmjúku nautalund og hellum yfir gómsætri fjallagóðri Bernaise sósu. Að venju byrjum við á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Endum svo á heimagerðum eftirrétt og auðvitað kaffi með því.…

Read MoreNaut og Bernaise 2024