
Gisting
Fyrir þá sem vilja dvelja næturlangt á Hveravöllum bjóðum við uppá svefnpokagistingu í 8 til 12 manna herbergjum og einnig einkaherbergi með uppábúnum rúmum. Svo má ekki gleyma tjaldsvæðinu. Svefnpokagistingin er í Gamla Skálanum en einkaherbergin í Nýja Skálanum.