SUMARMATSEÐILL Á  HVERAVÖLLUM 2024

APPETIZERS

AÐALRÉTTIR

 • Sjávarrétta “Bouillabaisse” súpa 3400

  með kóngarækju & þorsk nýbakað Blóðberg “focaccia” brauð

 • Stórt Grillbrauð 2400

  í boði með pepperoni, skinku eða sem grænmetis,borin fram með jalopeno sósu

 • Ofnbakaður plokkfiskur 3490

  gómsætur rifinn þorskur & kartöflur borið fram með okkar einstaka hverabakaða rúgbrauði

 • Saltfiskbollur í fjallastíl 3950

  í tómatslegnri grænmetissósu kartöflum og hverabökuðu rúgbrauði

 • Grænmetisbaka 3690

  í basilikukryddaðri tómatsósu og ostagratin borið fram með fersku saladi.

 • Vegan Lasagna 3990

  safarík grænmetisblanda sætkartöflur sósur olíur og gómsætar kryddblöndur.

 • Smalabaka Höllu (Shephards Pie) 4790

  hægeldað lambakjöt og síðan ofnbakað með rótargrænmetissósu völdu kryddi og kartöflumús

Eftirréttir

 • Heit vaffla 1300

  með gómsætri heimalagaðri sultu og þeyttum rjóma

 • Skyrkaka 1300

  krukka af sælgæti. Leyndardómsfulla skyrblandan með engiferköku mulningi og blandaðsi berjasultu og þeyttum rjóma

 • Eplabaka 1300

  okkar gómsæta eplakökuuppskrift með þeyttum rjóma

VÍNSEÐILL

Hvítvín

 • Gato Negro 187 ml 1600

  Central Valley – Chile. Sauvignon Blanc þurrt

 • Montalto Pinot Grigio 187 ml 1600

  Sikiley – Ítalía Þurrt og létt fylling

 • Mamma Piccini' Bianco di Toscana 750 ml 4900

  Toscana – Ítalía Létt fylling, ósætt, ferskt

 • Montalto Pinot Grigio Organic 750 ml 4990

  Sikiley – Ítalía Létt fylling, ósætt, fersk sýra

 • Montalto Pinot Grigio 750 ml 5200

  Sikiley – Ítalía Peru og melónutónar .Létt fylling, ósætt, fersk sýra

 • The Last Stand 750 ml 5400

  Victoria – Ástralía Meðalfylling, ósætt, mild sýra

 • Laroche Chablis 750 ml 7900

  Bourgogne – Frakkland Létt fylling, ósætt, fersk sýra. Sítróna, græn epli, steinefni

Rauðvín

Bjór og Gos

 • Boli 1000
 • Egils Gull 1000
 • Gull Light 1000
 • Gull Alcohol-free 500
 • Pepsi, Pepsi Max, Appelsín, Malt 500
 • Kristall Hreinn/ Clear, Kristall Sítrónu / Lemon, Kristall Lime, 400