GAMLI SKÁLINN

Verð: Kr 9500 nóttin á mann.

Í Gamla Skálaeru þrjú misstór svefnrými.

Stóra herbergið rúmar 10 manns í einbreiðum og tvíbreiðum rúmum.

Litla herbergið rúmar átta manns í einbreiðum kojum

Svefnloftið rúmar tólf manns í flatsæng.

Í Gamla Skála er sameiginleg eldunaraðstaða fyrir gesti skálans. Salerni er í skálanum.

Gestum Gamla Skála er velkomið að nota laugina sem er við hlið skálans. Einnig er þeim velkomið að nota sturtur við tjaldsvæði.

Guests staying in The Old Hut are welcome to use the nature pool located next to the Hut and also the shared shower facilities next to the Camp Site.

Aukalega í boði:
Uppábúið rúm Kr 2200 á mann
Morgunverður Kr 2400 á mann