Naut og Bernaise
Naut og Bernaise. Nú ætlum við að elda þessa eðalmjúku nautalund og hella yfir þeirri gómsætustu Bernaise sósu sem fjöllin hafa séð. En við ætlum að byrja á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Það verður svo eitthvað gott í lokin…