News

Þorraveislan 2024

Þorraveislan 2024 Kveðjum Þorrann og vöknum í fersku fjallaloftinu á konudaginn. Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu 24 Febrúar 2024 á Hveravöllum.   Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience. Árið 2023 var svokallað Rímspillisár sem…

Read MoreÞorraveislan 2024

Jólahlaðborð 2023

Jólahlaðborð Eyvindar og Höllu hefur fest sig í sessi sem eitt besta jólahlaðborð landsins – !!!!!!! Uppselt 2 desember…. Örfá sæti laus 25 nóvember !!!!! Laugardaginn 25 Nóvember og Laugardaginn 2 Desember 2023 verður Halla í sínu fínasta pússi tilbúin…

Read MoreJólahlaðborð 2023

Naut og Bernaise

Naut og Bernaise. Nú ætlum við að elda þessa eðalmjúku nautalund og hella yfir  þeirri gómsætustu Bernaise sósu sem fjöllin hafa séð. En við ætlum að byrja á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Það verður svo eitthvað gott í lokin…

Read MoreNaut og Bernaise

Þorrablót 2023

Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu – janúar og febrúar  2023 á Hveravöllum.  21 janúar, 4 febrúar, 11 febrúar og 18 febrúar Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience. Fjalla-Eyvindur og Halla vilja bjóða í veglegt…

Read MoreÞorrablót 2023

Naut & Bernaise á Fjöllum

Jæja, loksins. Nú ætlum við að elda þetta eðalmjúka og bragðgóða nautakjöt og hella yfir það þeirri gómsætustu Bernaise sósu sem fjöllin hafa séð. En við ætlum að byrja á humarsúpu hlaðinni bestu humarhölum sem fást. Það verður svo eitthvað…

Read MoreNaut & Bernaise á Fjöllum