HVERAVELLIR

NÁTTÚRUVÆTTI

Staðsett á milli tveggja jökla á vesturhálendi Íslands,
býður upp á stórkostlegt landslag og frábæra útivist.

HVERAVELLIR

NATURE RESERVE

Staðsett á milli tveggja jökla á vesturhálendi Íslands,

býður upp á stórkostlegt landslag og frábæra útivist.

GISTING

Á Hveravöllum er boðið upp á gistingu í opnum rýmum fyrir svefnpoka eða uppábúið og fyrir þá sem kjósa örlítið meiri lúxus eru í boði sérherbergi.

UM

Hveravellir liggja við Kjalveg hina fornu þjóðleið sem styst er milli norðurlands og suður. Stórbrotið hverasvæðið sem Hveravellir draga nafn sitt af er flokkað sem náttúruvætti og liggur það í norður jaðri hins flennistóra Kjalhrauns.

UM

Hveravellir liggja við Kjalveg hina fornu þjóðleið sem styst er milli norðurlands og suður. Stórbrotið hverasvæðið sem Hveravellir draga nafn sitt af er flokkað sem náttúruvætti og liggur það í norður jaðri hins flennistóra Kjalhrauns.

GEOTHERMAL POOL

In the surrounding of Hveravellir you will find almost endless variety of beautiful Hiking Slopes. The three most popular one became to be called The Green Trail, The Red Trail and The Orange Trail. In the reception you can ask for better information or even buy a little map for the trails.

 

GEOTHERMAL POOL

In the surrounding of Hveravellir you will find almost endless variety of beautiful Hiking Slopes. The three most popular one became to be called The Green Trail, The Red Trail and The Orange Trail. In the reception you can ask for better information or even buy a little map for the trails.

 

Í Móttökunni færðu það sem helst vantar til fjalla, upplýsingar og næringu!

MÓTTAKAN

MÓTTAKAN

Í Móttökunni færðu það sem helst vantar til fjalla, upplýsingar og næringu!

GÖNGULEIÐIRNAR

Svæðið umhverfis Hveravelli býður upp á endalausa möguleika á góðum gönguleiðum stuttum eða löngum. Þær þrjár vinsælustu hafa hlotið viðurnefnin Græna Slóðin Rauða Slóðin og Appelsínugula Slóðin. Slóðirnar eru stikaðar að mestu og þá auðvitað með viðeigandi stikulitum. Í móttökunni okkar getur þú nálgast frekari upplýsingar og jafnvel fengið keypt gönguleiðakort af svæðinu.

LEIÐIN TIL OKKAR

Hveravellir standa við Kjalveg (F35) um 200 kílómetra langur fjallvegur sem liggur milli Gullfoss í suðri niður í Blöndudal í norðri. Hveravellir eru um miðja vegu og er einnig jafn langt frá Hveravöllum hvort sem halda skal til höfustaðs norðurs eða suðurs. Akureyri og Reykjavík eru báðar í u.þ.b. 200 kílómetra fjarlægð.