APPETIZERS
AÐALRÉTTIR
-
Sjávarrétta “Bouillabaisse” súpa 3700
Með kóngarækju & þorsk ásamt nýbökuðu "Blóðberg focaccia” brauði.
-
Stórt Grillbrauð 2600
Í boði með pepperoni, skinku eða sem grænmetis,borin fram með jalopeno sósu.
-
Ofnbakaður plokkfiskur 3850
Gómsætur rifinn þorskur & kartöflur borið fram með okkar einstaka hverabakaða rúgbrauði.
-
Saltfiskbollur í fjallastíl 4290
Í tómatslegnri grænmetissósu með kartöflum og hverabökuðu rúgbrauði.
-
Grænmetisbaka 3990
Í basilikukryddaðri tómatsósu og ostagratin borið fram með fersku saladi.
-
Vegan Lasagna 4290
Safarík grænmetisblanda sætkartöflur sósur olíur og gómsætar kryddblöndur.
-
Smalabaka Höllu (Shephards Pie) 5190
Hægeldað lambakjöt og síðan ofnbakað með rótargrænmetissósu völdu kryddi og kartöflumús.
Eftirréttir
-
Heit vaffla 1400
Með gómsætri heimalagaðri sultu og þeyttum rjóma.
-
Skyrkaka 1400
Krukka af sælgæti. Leyndardómsfulla skyrblandan með engiferköku mulningi, blandaðri berjasultu og þeyttum rjóma.
-
Eplabaka 1400
Okkar gómsæta eplakökuuppskrift með þeyttum rjóma.
VÍNSEÐILL
Hvítvín
-
Gato Negro 187 ml 1700
Central Valley – Chile. Sauvignon Blanc þurrt
-
Montalto Pinot Grigio 187 ml 1800
Sikiley – Ítalía Þurrt og létt fylling
-
Mamma Piccini' Bianco di Toscana 750 ml 5100
Toscana – Ítalía Létt fylling, ósætt, ferskt
-
Montalto Pinot Grigio Organic 750 ml 5300
Sikiley – Ítalía Létt fylling, ósætt, fersk sýra
-
Montalto Pinot Grigio 750 ml 5500
Sikiley – Ítalía Peru og melónutónar .Létt fylling, ósætt, fersk sýra
-
The Last Stand 750 ml 5900
Victoria – Ástralía Meðalfylling, ósætt, mild sýra
-
Laroche Chablis 750 ml 9200
Bourgogne – Frakkland Létt fylling, ósætt, fersk sýra. Sítróna, græn epli, steinefni
Rauðvín
-
Gato Negro 187 ml 1700
Central Valley – Chile Rúbínrautt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra, lítil tannín. Skógarber, sólber, krydd.
-
Montalto Nero D’avola 187 ml 1800
Sikiley – Ítalía Bláber, brómber, vanilla..Létt fylling, ósætt og fersk sýra
-
Montalto Organic Nero d/'Avola Red 750 ml 5900
Toscana – Ítalía Sultaður ávöxtur, Sveskjur, lakkrís, vanilla, Gott jafnvægi milli sýru og sætu, góð bygging og langt eftirbragð.
-
Ramon Bilbao Crianza 750 ml 7900
Rioja - Spánn Brómber og Lakkrís. Sæt krydd, Vanilla, Heslihnetur
-
Masi Campofiorin750 ml 7900
Veneto – Ítalía Kirsuber, sæt krydd. Meðalfylling, mjúk tannín, kirsuber
-
Masi Nectar Costasera Amarone Classico 750 ml 15 900
Veneto – Ítalía Bakaðir ávextir, kirsuber og vanilla. Kirsuber, kaffi og kanill. Mikil fylling og frábært jafnvægi.
-
Casa Rojo - Alexander vs The Ham Factory750 ml 21 900
Ribera del Duero – Frakkland Ferskt og sterkt bragð af dökkum ávöxtum. Mjúk tannín. Hljómar af vanillu, eik og súkkulaði. Hlýtt og þægilegt eftirbragð.
-
Quintarelli Valpolicella Superiore 750 ml 38 500
Veneto – Italy Blanda af Corvina og Rondinella með Cabernet, flóknum og heillandi vönd, sultuðum bláberjum, keim af undirgróðri, svörtum pipar og lárviðarlaufum. Fullkomlega samþætt tannín í áferð, ávaxtaríkt eftirbragð.
-
Palacios Gratallops 750 ml 39 900
Gratallops - Spain Dökk rúbínlitur með fjólubláum blæ. Hann hefur mjög aðlaðandi vönd sem kallar fram ilm af rauðum og dökkum ávöxtum, lakkrís og eik. Full fylling, þurr mjög ákafur og einbeittur keimur af rauðum rifsberjum, brómberjum og sólberjum, toppað með keim frá eik, leðri og kryddi.
-
Gruaud Larose Grand Cru 2016 750 ml 44 900
Bordeaux - France Einstaklega stílhreinn St Julien. Áberandi ilmstyrkur, mjög ferskur og þroskaður m. sólber, svört kirsuber, rjómalöguð brómber, kaffi, súkkulaði, vanillu, kryddjurt um og jarðbundnum lakkrís. Öruggur & líflegur. Örlátur & ríkur með keim af sedrusvið. Kraftmikið eftirbragð.
Bjór og Gos
-
Boli 1200
-
Egils Gull 1200
-
Gull Light 1200
-
Gull Alcohol-free 600
-
Pepsi, Pepsi Max, Appelsín, Malt 500
-
Kristall Hreinn/ Clear, Kristall Sítrónu / Lemon, Kristall Lime, 450