Petur Gislason

Petur Gislason

KÓTILETTUKVÖLD

Senn líður að lokum vetrar á hálendinu. Færi er núna með eindæmum gott um öll fjöll og veðurútlit fyrir næstu helgi lofar góðu. Í tilefni af því ætlum við að henda í kótilettukvöld  laugardag 20 apríl á Hveravöllum. Gæðalamb fjallgengið…

Naut og Bernaise 2024

Naut og Bernaise. Fastir liðir eins og venjulega. Við eldum þessa eðalmjúku nautalund og hellum yfir gómsætri fjallagóðri Bernaise sósu. Að venju byrjum við á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Endum svo á heimagerðum eftirrétt og auðvitað kaffi með því.…

Þorraveislan 2024

Þorraveislan 2024 Kveðjum Þorrann og vöknum í fersku fjallaloftinu á konudaginn. Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu 24 Febrúar 2024 á Hveravöllum.   Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience. Árið 2023 var svokallað Rímspillisár sem…

Jólahlaðborð 2023

Jólahlaðborð Eyvindar og Höllu hefur fest sig í sessi sem eitt besta jólahlaðborð landsins – !!!!!!! Uppselt 2 desember…. Örfá sæti laus 25 nóvember !!!!! Laugardaginn 25 Nóvember og Laugardaginn 2 Desember 2023 verður Halla í sínu fínasta pússi tilbúin…

Naut og Bernaise

Naut og Bernaise. Nú ætlum við að elda þessa eðalmjúku nautalund og hella yfir  þeirri gómsætustu Bernaise sósu sem fjöllin hafa séð. En við ætlum að byrja á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Það verður svo eitthvað gott í lokin…

Þorrablót 2023

Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu – janúar og febrúar  2023 á Hveravöllum.  21 janúar, 4 febrúar, 11 febrúar og 18 febrúar Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience. Fjalla-Eyvindur og Halla vilja bjóða í veglegt…

Jólahlaðborð – Christmas Buffet 2022

Jólahlaðborð Eyvindar og Höllu hefur fest sig í sessi sem eitt besta jólahlaðborð landsins – Laugardaginn 26 Nóvember og Laugardaginn 3 Desember 2022 verður Halla í sínu fínasta pússi tilbúin með kræsingarnar. Það heppnaðist vel í fyrra og núna stefnir…

Jeppaferð með leiðsögn.

Helgarferð fyrir minna vana (og meira vana) en ferðaþyrsta jeppagarpa! Núna helgina 8  – 10 apríl ætlum við á Hveravöllum þá að bjóða upp á leiðsögn inn Kjalveg á föstudegi. Leið verður valin eftir veðri og færð. Annaðhvort bara hefðbunda…

Naut & Bernaise á Fjöllum

Jæja, loksins. Nú ætlum við að elda þetta eðalmjúka og bragðgóða nautakjöt og hella yfir það þeirri gómsætustu Bernaise sósu sem fjöllin hafa séð. En við ætlum að byrja á humarsúpu hlaðinni bestu humarhölum sem fást. Það verður svo eitthvað…