Þorraveislan 2024

Þorraveislan 2024

Kveðjum Þorrann og vöknum í fersku fjallaloftinu á konudaginn.

Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu 24 Febrúar 2024 á Hveravöllum.  

Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience.

Árið 2023 var svokallað Rímspillisár sem á sér stað á sirka 28 ára fresti. 

Af þeim sökum er bóndadagur óvenju seint þetta árið. Því fögnum við sérstaklega. Þau skötuhjú verða með veglegt Þorrahlaðborð að venju og svo svignandi morgunverðarhlaðborð í framhaldinu.

Þetta er orðið að árlegum viðburði og full af eftirvæntingu munu fjöllin skarta sínu fegursta.  

Lúxus Þorrahlaðborð og morgunverður.

Verð sem allir ættu að höndla og svo sérstakt glæsitilboð
fyrir þá sem vilja aukanóttina á fjöllum.

*Ein nótt svefnpokapláss gamla skála með morgunverði og
þorrabakka ISK 22.900 tilboð í tvær nætur m/morgunm ISK 27.900

*Ein nótt tveir í herbergi nýja með morgunmat og þorrabakka
ISK 27.900 á mann tilboð í tvær nætur m/morgunmat ISK 33.900

*Ein nótt einn í herbergi nýja skála með morgunmat og
þorrabakka ISK 41.900 Tilboð í tvær nætur m/morgunmat ISK 47.900

Upplýsingar og bókanir / Bookings and more informations.

 info@hveravellir.is

 Pétur s: 6601366