News

Þorrinn 2025

 Eyvindur og Halla blása í blót 1 Febrúar á Hveravöllum.  Bóndadagur er með seinna móti í ár og ætlum við að leyfa öllum stóru íþróttablótunum á malbikinu að klárast þannig að alvöru menn og konur komist áhyggjulaus til fjalla að…

Read MoreÞorrinn 2025

Jólahlaðborð 2024

Margir bíða spenntir eftir jólahlaðborði Eyvindar og Höllu enda er það mögulega besta jólahlaðborð landsins – Laugardaginn 23 Nóvember Laugardaginn 30 Nóvember og Laugardaginn 7 Desember 2023 fer Halla í sinn fínasta upphlut því kræsingarnar kalla á betri fötin. Það…

Read MoreJólahlaðborð 2024

Summer finally

2024 will be remembered for long cold spring. But finally snow has melted and the road is open. Pool is in a good mood after the winter waiting for bathing thirsty by passers. All you folks be welcome!

Read MoreSummer finally

KÓTILETTUKVÖLD

Senn líður að lokum vetrar á hálendinu. Færi er núna með eindæmum gott um öll fjöll og veðurútlit fyrir næstu helgi lofar góðu. Í tilefni af því ætlum við að henda í kótilettukvöld  laugardag 20 apríl á Hveravöllum. Gæðalamb fjallgengið…

Read MoreKÓTILETTUKVÖLD

Naut og Bernaise 2024

Naut og Bernaise. Fastir liðir eins og venjulega. Við eldum þessa eðalmjúku nautalund og hellum yfir gómsætri fjallagóðri Bernaise sósu. Að venju byrjum við á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Endum svo á heimagerðum eftirrétt og auðvitað kaffi með því.…

Read MoreNaut og Bernaise 2024

Þorraveislan 2024

Þorraveislan 2024 Kveðjum Þorrann og vöknum í fersku fjallaloftinu á konudaginn. Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu 24 Febrúar 2024 á Hveravöllum.   Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience. Árið 2023 var svokallað Rímspillisár sem…

Read MoreÞorraveislan 2024

Jólahlaðborð 2023

Jólahlaðborð Eyvindar og Höllu hefur fest sig í sessi sem eitt besta jólahlaðborð landsins – !!!!!!! Uppselt 2 desember…. Örfá sæti laus 25 nóvember !!!!! Laugardaginn 25 Nóvember og Laugardaginn 2 Desember 2023 verður Halla í sínu fínasta pússi tilbúin…

Read MoreJólahlaðborð 2023

Naut og Bernaise

Naut og Bernaise. Nú ætlum við að elda þessa eðalmjúku nautalund og hella yfir  þeirri gómsætustu Bernaise sósu sem fjöllin hafa séð. En við ætlum að byrja á humarsúpu með sjávarréttaspjóti og hvítlauksbrauði. Það verður svo eitthvað gott í lokin…

Read MoreNaut og Bernaise

Þorrablót 2023

Þorrablót Fjalla- Eyvindar og Höllu – janúar og febrúar  2023 á Hveravöllum.  21 janúar, 4 febrúar, 11 febrúar og 18 febrúar Traditional food of Iceland – Once in a lifetime (this winter) experience. Fjalla-Eyvindur og Halla vilja bjóða í veglegt…

Read MoreÞorrablót 2023