Jólahlaðborð 2025
Enn eina ferðina fer Halla í betri fötin og boðar til jólahlaðborðs. Margir bíða spenntir því þarna er á ferðinni mögulega besta jólahlaðborð landsins – Laugardaginn 22 Nóvember Laugardaginn 29 Nóvember og Laugardaginn 6 Desember 2025 fer Eyvindur í búrið…