Jeppaferð með leiðsögn.
Helgarferð fyrir minna vana (og meira vana) en ferðaþyrsta jeppagarpa! Núna helgina 8 – 10 apríl ætlum við á Hveravöllum þá að bjóða upp á leiðsögn inn Kjalveg á föstudegi. Leið verður valin eftir veðri og færð. Annaðhvort bara hefðbunda…