LIVE: West
East
Á Hveravöllum er boðið upp á gistingu í opnum rýmum fyrir svefnpoka eða uppábúið og fyrir þá sem kjósa örlítið meiri lúxus eru í boði sérherbergi.
Helstu upplýsingar um Hveravelli og umhverfi.
Í Móttökunni færðu það sem helst vantar til fjalla, upplýsingar og næringu!
Upplýsingar um helstu leiðir til okkar.
Í móttökunni má nálgast upplýsingar um gönguleiðir.